Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir jafnlaunavottun ekki aðeins hafa verið gagnslausa fyrir verka- og láglaunakonur, heldur hafi hún veikt möguleika þeirra á að ná árangri í kjarabaráttu sinni
Kvenréttindi Sólveig Anna Jónsdóttir segist stolt af því að vera kvenréttindakona en kallar sig ekki femínista.
Kvenréttindi Sólveig Anna Jónsdóttir segist stolt af því að vera kvenréttindakona en kallar sig ekki femínista. — Morgunblaðið/Hallur Már

Andrea Sigurðardóttir

andrea@mbl.is

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir jafnlaunavottun ekki aðeins hafa verið gagnslausa fyrir verka- og láglaunakonur, heldur hafi hún veikt möguleika þeirra á að ná árangri í kjarabaráttu sinni.

...