Sveitarfélagið Árborg hefur staðið í miklum aðhaldsaðgerðum, enda skuldastaðan slæm. Búið er að tilkynna auknar tímabundnar skattaálögur á íbúana upp á u.þ.b. 10% í auknum útsvarsgreiðslum, svo hægt sé að snúa stöðunni hraðar við
Selfoss Mikil íbúafjölgun hefur orðið í Árborg undanfarin ár og þenslan varð of hröð án þess að nægilegs aðhalds væri gætt í rekstrinum.
Selfoss Mikil íbúafjölgun hefur orðið í Árborg undanfarin ár og þenslan varð of hröð án þess að nægilegs aðhalds væri gætt í rekstrinum. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Sveitarfélagið Árborg hefur staðið í miklum aðhaldsaðgerðum, enda skuldastaðan slæm. Búið er að tilkynna auknar tímabundnar skattaálögur á íbúana upp á u.þ.b. 10% í auknum útsvarsgreiðslum, svo hægt sé að snúa stöðunni hraðar við. Í ljósi þeirra aðgerða þótti skjóta skökku við að beðið væri um samþykki fyrir viðauka við fjárhagsáætlun þessa árs upp á 22 milljónir fyrir barnavernd. „Við í sveitarfélaginu verðum að sinna lögbundinni þjónustu við samfélagið, og við verðum að veita íbúunum

...