Hálft Ísland var rafmagnslaust í 1-3 klst. í gær eftir að rafmagn sló út hjá Norðuráli á Grundartanga, sem olli truflunum í flutningskerfum Landsnets og Rarik. Straumlaust var á Austurlandi og Norðurlandi í einhvern tíma

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Hálft Ísland var rafmagnslaust í 1-3 klst. í gær eftir að rafmagn sló út hjá Norðuráli á Grundartanga, sem olli truflunum í flutningskerfum Landsnets og Rarik.

Straumlaust var á Austurlandi og Norðurlandi í einhvern tíma. Einnig sló rafmagn út á Vestfjörðum þar sem rafmagn komst ekki í Vesturlínu en varaaflsstöð fór fljótt í gang þar. Rafmagnsleysið er talið það alvarlegasta síðan í desember 2019, þegar rafmagn sló út víða á landinu vegna óveðurs. Lítið

...