„Í sumar fengum við umsögn frá ríkisábyrgðarsjóði Seðlabankans og í því áliti kemur fram að ekki sé fullljóst að á öllum tímanum sé 100% öruggt að veggjöld geti staðið undir öllum greiðslum miðað við þær forsendur sem sjóðurinn gefur…
Ölfusárbrú Brúin verður mikið mannvirki og dýrt, skv. áætlunum.
Ölfusárbrú Brúin verður mikið mannvirki og dýrt, skv. áætlunum. — Tölvumynd/Vegagerðin

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Í sumar fengum við umsögn frá ríkisábyrgðarsjóði Seðlabankans og í því áliti kemur fram að ekki sé fullljóst að á öllum tímanum sé 100% öruggt að veggjöld geti staðið undir öllum greiðslum miðað við þær forsendur sem sjóðurinn gefur sér,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurður hvort ríkisábyrgðarsjóður hefði komist að þeirri niðurstöðu að ekki yrði hægt að fjármagna byggingu Ölfusárbrúar með veggjöldum.

...