„Við hljótum að átta okkur á því í þessu rafmagnsleysi að við verðum að hafa fyrirkomulag sem virkar. Auðvitað er best að nærsamfélagið klári málið. En ef við erum komin á þann stað að sveitarfélögin geti einhverra hluta vegna ekki klárað sína …
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Við hljótum að átta okkur á því í þessu rafmagnsleysi að við verðum að hafa fyrirkomulag sem virkar. Auðvitað er best að nærsamfélagið klári málið. En ef við erum komin á þann stað að sveitarfélögin geti einhverra hluta vegna ekki klárað sína skipulagsvinnu eða geri það ekki þá þurfum við að gera þetta með öðrum hætti. Það segir sig sjálft,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- og orkumálaráðherra um rafmagnsleysið á Norður- og Austurlandi í vikunni og 20 ára töf á vinnu við

...