„Þetta er fyrsti ársfundurinn sem við höldum á Íslandi,“ segir Hafdís Karlsdóttir, en hún er forseti Evrópusambands Soroptimista og fyrsti forseti samtakanna frá Íslandi. 170 konur víðs vegar að úr heiminum eru komnar til að fara yfir stöðu mála og kynnast Íslandi í leiðinni
Ísland Ionna frá Grikklandi, Hafdís, forseti Evrópusambands Soroptimista, og Marie Jeanne frá Sviss, fv. alþjóðaforseti Soroptimista.
Ísland Ionna frá Grikklandi, Hafdís, forseti Evrópusambands Soroptimista, og Marie Jeanne frá Sviss, fv. alþjóðaforseti Soroptimista.

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Þetta er fyrsti ársfundurinn sem við höldum á Íslandi,“ segir Hafdís Karlsdóttir, en hún er forseti Evrópusambands Soroptimista og fyrsti forseti samtakanna frá Íslandi. 170 konur víðs vegar að úr heiminum eru komnar til að fara yfir stöðu mála og kynnast Íslandi í leiðinni. „Við erum svo tengd móður náttúru hérna á Íslandi að við vildum kynna landið fyrir gestunum í gegnum náttúruna.“

...