„Við vorum ekki umsagnaraðilar að skýrslunni en vorum beðnir að mæla vegalengdina. Við mældum fjarlægð og tímalengd og lögðum fram rauntölur, en að öðru leyti höfum við ekki verið inni í þessari umræðu,“ segir Jón Viðar Matthíasson…
Sjúkraflutningar Flutningstíminn frá flugvellinum í Hvassahrauni að Landspítalanum er 10-12 mínútum lengri en frá Reykjavíkurflugvelli.
Sjúkraflutningar Flutningstíminn frá flugvellinum í Hvassahrauni að Landspítalanum er 10-12 mínútum lengri en frá Reykjavíkurflugvelli. — Morgunblaðið/RAX

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Við vorum ekki umsagnaraðilar að skýrslunni en vorum beðnir að mæla vegalengdina. Við mældum fjarlægð og tímalengd og lögðum fram rauntölur, en að öðru leyti höfum við ekki verið inni í þessari umræðu,“ segir Jón Viðar Matthíasson spurður um aðkomu slökkviliðsins að skýrslu stýrihóps um flugvöll í Hvassahrauni.

Spurður hvort hann hafi skoðun á málinu segir hann að það sé munur á því hvort sjúklingur komi með farþegaflugvél

...