„Skattgreiðendur eiga mikið undir því að áfram sé haldið á vegferð skuldalækkunar og þ.a.l. minnkunar vaxtabyrði. Það er áhyggjuefni að forsendur um lækkun skuldahlutfalls velti á sölu ríkiseigna í stað þess að meira sé að gert til að ná meiri …

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

„Skattgreiðendur eiga mikið undir því að áfram sé haldið á vegferð skuldalækkunar og þ.a.l. minnkunar vaxtabyrði. Það er áhyggjuefni að forsendur um lækkun skuldahlutfalls velti á sölu ríkiseigna í stað þess að meira sé að gert til að ná meiri afgangi á frumjöfnuði til niðurgreiðslu þeirra skulda sem mynduðust

...