Góð heilsa er lykill að góðu lífi og það veit Olfert Nåbye, 82 ára gamall bókbindari á eftirlaunum. „Ég reyni að halda mér við eins og best ég get,“ segir kappinn, sem er vel á sig kominn, lék handbolta með Ármanni fram yfir fertugt og náði meðal annars að spila með syni sínum
Heilsuhraustur Olfert Nåbye æfir fjórum sinnum í viku í líkamsræktarsal og fer reglulega í göngutúra þess á milli.
Heilsuhraustur Olfert Nåbye æfir fjórum sinnum í viku í líkamsræktarsal og fer reglulega í göngutúra þess á milli. — Morgunblaðið/Karitas

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Góð heilsa er lykill að góðu lífi og það veit Olfert Nåbye, 82 ára gamall bókbindari á eftirlaunum. „Ég reyni að halda mér við eins og best ég get,“ segir kappinn, sem er vel á sig kominn, lék handbolta með Ármanni fram yfir fertugt og náði meðal annars að spila með syni

...