Fjöldamorð Hamas í Ísrael 7. október í fyrra kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Heilinn á bak við árásina var Yahya Sinwar, leiðtogi Hamas á Gasa. Markmið hans var að brjóta upp kyrrstöðu og koma í veg fyrir að Ísraelar lykju við gerð samkomulags …
Átök Þykkir reykjarbólstrar stíga til himins eftir loftárásir Ísraela á suðurhluta Beirút í Líbanon í liðinni viku.
Átök Þykkir reykjarbólstrar stíga til himins eftir loftárásir Ísraela á suðurhluta Beirút í Líbanon í liðinni viku. — AFP

Brennidepill

Karl Blöndal

kbl@mbl.is

Fjöldamorð Hamas í Ísrael 7. október í fyrra kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Heilinn á bak við árásina var Yahya Sinwar, leiðtogi Hamas á Gasa. Markmið hans var að brjóta upp kyrrstöðu og koma í veg fyrir að Ísraelar lykju við gerð samkomulags við Sádi-Arabíu og önnur ríki við Persaflóann í anda þess, sem þeir höfðu áður gert við Sameinuðu arabísku furstadæmin og Barein, og afstýra því að málefni Palestínumanna mættu afgangi.

Með hryðjuverkinu tókst svo sannarlega að setja málefni Palestínumanna í brennidepil.

Sinwar stóð hins vegar í þeirri trú að hann fengi öflugan stuðning frá Hisbolla í Líbanon og bakhjörlum sínum í Íran auk þess sem Ísraelar myndu með viðbrögðum sínum

...