Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tekur undir með flokksbróður sínum Óla Birni Kárasyni sem sagðist í grein í Morgunblaðinu telja áframhaldandi stjórnarsamstarf vera erindisleysu. Jón lýsir þessari skoðun sinni í samtali við blaðið og…
Stefán Vagn Stefánsson
Stefán Vagn Stefánsson

Kristján Jónsson

Ólafur E. Jóhannsson

Hermann Nökkvi Gunnarsson

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tekur undir með flokksbróður sínum Óla Birni Kárasyni sem sagðist í grein í Morgunblaðinu telja áframhaldandi stjórnarsamstarf vera erindisleysu. Jón lýsir þessari skoðun sinni í samtali við blaðið og nefnir sérstaklega tvo málaflokka sem erfitt verði að ná samstöðu um úr þessu: orkumál og útlendingamál.

Ályktun á þingi Vinstri-grænna um síðustu helgi hefur valdið titringi á stjórnarheimilinu sem skiljanlegt er því samþykkt var að slíta stjórnarsamstarfinu og boða til kosninga. Svandís Svavarsdóttir, nýkjörinn formaður VG,

...