Fjölbreytt dagskrá er um þessar mundir fyrir austan fjall þar sem stendur yfir svonefndur Menningarmánuður í Árborg, eins og jafnan í október. Nefna má þar að á morgun, föstudaginn 11. október, verða frá kl
Eyrarbakki Menning, stefnur og straumar mætast í Árborg.
Eyrarbakki Menning, stefnur og straumar mætast í Árborg. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Fjölbreytt dagskrá er um þessar mundir fyrir austan fjall þar sem stendur yfir svonefndur Menningarmánuður í Árborg, eins og jafnan í október. Nefna má þar að á morgun, föstudaginn 11. október, verða frá kl. 20 kvöldvökur í nokkrum heimahúsum á Eyrarbakka. Þá munu félagar í Söngfjelaginu og Leikfélagi Eyrarbakka endurvekja kvöldvökustemningu með söng og sögum.

Í Húsinu á Eyrarbakka verður einnig kvöldvaka sem einsöngvararnir

...