Þúsundasta laxatonninu hefur verið slátrað á þessu ári í landeldisstöð First Water í Þorlákshöfn. Fyrsta slátrun fór fram í maí 2023 en alls var 365 tonnum slátrað á síðasta ári. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins er í Hveragerði en áframeldisstöðin í Þorlákshöfn ásamt vinnslustöð
1.000 Amelía Ósk Hjálmarsdóttir segir merkilegan áfanga að þúsundasta laxatonninu hafi verið slátrað hjá First Water í Þorlákshöfn.
1.000 Amelía Ósk Hjálmarsdóttir segir merkilegan áfanga að þúsundasta laxatonninu hafi verið slátrað hjá First Water í Þorlákshöfn. — Ljósmynd/First Water

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Þúsundasta laxatonninu hefur verið slátrað á þessu ári í landeldisstöð First Water í Þorlákshöfn. Fyrsta slátrun fór fram í maí 2023 en alls var 365 tonnum slátrað á síðasta ári. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins er í Hveragerði en áframeldisstöðin í Þorlákshöfn ásamt vinnslustöð.

50 þúsund tonn á ári

Amelía Ósk Hjálmarsdóttir, stöðvarstjóri First Water á Laxabraut í Þorlákshöfn, segir að slátrað hafi verið nokkuð stöðugt

...