Verðmæti fyrirtækja sem þróa gervigreindartækni hefur margfaldast á síðustu mánuðum þótt fátt bendi til að þessi tækni muni skila fyrirtækjunum hagnaði í náinni framtíð. Ýmsir sérfræðingar hafa lýst þeirri skoðun að hugsanlega sé að myndast eins konar gervigreindarbóla, sem kunni að springa
Á flugi Sam Altman forstjóri gervigreindarfyrirtækisins OpenAI á ráðstefnu fyrr á árinu. Fyrirtæki hans er nú metið á 21 þúsund milljarða kr.
Á flugi Sam Altman forstjóri gervigreindarfyrirtækisins OpenAI á ráðstefnu fyrr á árinu. Fyrirtæki hans er nú metið á 21 þúsund milljarða kr. — AFP/Jason Redmond

Baksvið

Guðm. Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Verðmæti fyrirtækja sem þróa gervigreindartækni hefur margfaldast á síðustu mánuðum þótt fátt bendi til að þessi tækni muni skila fyrirtækjunum hagnaði í náinni framtíð. Ýmsir sérfræðingar hafa lýst þeirri skoðun að

...