Engin sérstök niðurstaða kom fram á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem var skyndilega boðaður síðdegis í gær. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður flokksins, segir að flokkurinn hafi viljað ræða saman í ljósi þeirrar spennu sem hafi myndast í stjórnarsamstarfinu
Þingflokksfundur Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á fundi í Valhöll síðdegis í gær þar sem samstarf ríkisstjórnarinnar var rætt.
Þingflokksfundur Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á fundi í Valhöll síðdegis í gær þar sem samstarf ríkisstjórnarinnar var rætt. — Morgunblaðið/Arnþór

Birta Hannesdóttir

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

Engin sérstök niðurstaða kom fram á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem var skyndilega boðaður síðdegis í gær. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður flokksins, segir að flokkurinn hafi viljað ræða saman í ljósi þeirrar spennu sem hafi myndast í stjórnarsamstarfinu.

Í samtali við Morgunblaðið segir Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur það vera óvenjulegt að boða til fundar með skömmum fyrirvara en hins vegar sé

...