„Við erum auðvitað að leggja okk­ar mat á stöðu flokks­ins, leggja okk­ar mat á stöðu stjórn­ar­sam­starfs­ins sem marg­ir segja að standi veikt. Við erum meðvituð um að það eru veik­leik­ar í stjórn­ar­sam­starf­inu,“ sagði Bjarni Benediktsson,…
Ríkisstjórn Bjarni Benediktsson ræddi við blaðamenn að fundi loknum.
Ríkisstjórn Bjarni Benediktsson ræddi við blaðamenn að fundi loknum. — Morgunblaðið/Arnþór

Birta Hannesdóttir

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

„Við erum auðvitað að leggja okk­ar mat á stöðu flokks­ins, leggja okk­ar mat á stöðu stjórn­ar­sam­starfs­ins sem marg­ir segja að standi veikt. Við erum meðvituð um að það eru veik­leik­ar í stjórn­ar­sam­starf­inu,“ sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, að loknum þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í Valhöll í gær.

Engin sérstök tillaga lá fyrir þingflokksfundinum, sem boðað var til með litlum fyrirvara, en að sögn Bjarna skilaði hann ekki

...