Ekki þarf að hafa áhyggjur af því að ríkið standi ekki við sinn hlut þegar kemur að fjármögnun í endurnýjun á flota björgunarskipa. Ýmsar áskoranir eru til staðar en úr þeim verður leyst samanber að verkefnið nýtur almenns stuðnings á Alþingi
Ánægð Borghildur Fjóla Kristinsdóttir, formaður Sysavarnafélagsins Landsbjargar, Halldór Kristinsson, skipstjóri á Björgu, og lengst til hægri Kristinn Þór Harðarson framkvæmdastjóri félagsins, við Reykjavíkurhöfn.
Ánægð Borghildur Fjóla Kristinsdóttir, formaður Sysavarnafélagsins Landsbjargar, Halldór Kristinsson, skipstjóri á Björgu, og lengst til hægri Kristinn Þór Harðarson framkvæmdastjóri félagsins, við Reykjavíkurhöfn. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Ekki þarf að hafa áhyggjur af því að ríkið standi ekki við sinn hlut þegar kemur að fjármögnun í endurnýjun á flota björgunarskipa. Ýmsar áskoranir eru til staðar en úr þeim verður leyst samanber að verkefnið nýtur almenns stuðnings á Alþingi.

Þetta sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra þegar hann ávarpaði fólk við setningu ráðstefnunnar Björgun 2024 sem var sett í Hörpu í Reykjavík í gærmorgun. Þar eru mættir

...