Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024 til 2025. Ráðgjöfin byggir á niðurstöðum bergmálsmælinga á loðnustofninum á tímabilinu 21. ágúst til 1. október en verður endurmetin þegar niðurstöður…
Loðna Engin veiði er í kortunum.
Loðna Engin veiði er í kortunum. — Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024 til 2025. Ráðgjöfin byggir á niðurstöðum bergmálsmælinga á loðnustofninum á tímabilinu 21. ágúst til 1. október en verður endurmetin þegar niðurstöður bergmálsmælinga á stærð veiðistofnsins liggja fyrir í byrjun næsta árs.

„Þetta eru vonbrigði. Við höfðum vonast eftir því að þetta liti betur út og að það yrði einhver veiði,“ segir Sigurgeir Brynjar

...