„Þetta er náttúrulega hræðilegt slys og það er ofboðslega erfitt að koma í veg fyrir slys algjörlega, hvort sem er í íslenskri náttúru eða við ferðamannastaði,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í…
Stuðlagil Lík erlends ferðamanns, konu á fertugsaldri, fannst í Jökulsá neðan við Stuðlagil á miðvikudaginn var.
Stuðlagil Lík erlends ferðamanns, konu á fertugsaldri, fannst í Jökulsá neðan við Stuðlagil á miðvikudaginn var. — Ljósmynd/Jónatan Garðarsson

Atli Steinn Guðmundsson

atlisteinn@mbl.is

„Þetta er náttúrulega hræðilegt slys og það er ofboðslega erfitt að koma í veg fyrir slys algjörlega, hvort sem er í íslenskri náttúru eða við ferðamannastaði,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í samtali við Morgunblaðið um hörmulegt slys á miðvikudaginn í síðustu viku þegar erlendur ferðamaður fannst látinn í Jökulsá, skammt neðan við Stuðlagil í Múlaþingi.

Rammaskipulag samþykkt

...