Fyrirtækinu SpaceX tókst í fyrsta sinn að grípa hluta úr eldflaug við lendingu í gær. Hlutinn var 71 metri á lengd eða tæpum fjórum metrum styttri en hæð Hallgrímskirkju. Þessir hlutar eldflauga hafa fram að þessu verið einnota en með áfanga…
Starship Stefnt er að mönnuðum tunglförum við lok aldarinnar.
Starship Stefnt er að mönnuðum tunglförum við lok aldarinnar. — AFP/Sergio Flores

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Fyrirtækinu SpaceX tókst í fyrsta sinn að grípa hluta úr eldflaug við lendingu í gær. Hlutinn var 71 metri á lengd eða tæpum fjórum metrum styttri en hæð Hallgrímskirkju. Þessir hlutar eldflauga hafa fram að þessu verið einnota en með áfanga gærdagsins eru vonir bundnar við að hægt verði að endurnýta þá.

Fyrirtækið deildi myndbandi af lendingunni á samfélagsmiðlinum X í gær. Þar sést hvernig eldflauarhlutinn lækkar flugið og er gripinn með vélörmum á skotpalli fyrirtækisins í Boca Chica í Texas í Bandaríkjunum. Skömmu áður

...