Fjallgöngumenn á vegum National Geographic voru við tökur á heimildarmynd þegar þeir ráku augun í göngustígvél. Í göngustígvélinu var fótur og sokkur á fætinum með áletruninni A.C. Irvine. Fundurinn gæti varpað ljósi á hvort Andrew Comyn ­Irvine og…
Everest Andrew Comyn Irvine og George Mallory gengu á Everest-fjall 29 árum áður en Edmund Hillary og Tenzing Norgay náðu toppi fjallsins.
Everest Andrew Comyn Irvine og George Mallory gengu á Everest-fjall 29 árum áður en Edmund Hillary og Tenzing Norgay náðu toppi fjallsins. — AFP/Tsering Pemba

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Fjallgöngumenn á vegum National Geographic voru við tökur á heimildarmynd þegar þeir ráku augun í göngustígvél. Í göngustígvélinu var fótur og sokkur á fætinum með áletruninni A.C. Irvine. Fundurinn gæti varpað ljósi á hvort Andrew Comyn ­Irvine og George Mallory hafi í raun verið fyrstir manna á topp Everest-fjalls. Edmund Hillary og Tenzing Norgay eru sagðir hafa verið fyrstir til að ná toppi fjallsins árið 1953 eða 29 árum eftir tilraun Sandys og Mallorys.

Ítrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til að finna lík Irvines, en

...