„Ég hef alltaf haft áhuga á sögu og þróun landbúnaðar, raunar þjóðlífsins alls. Hér á Hvanneyri hef ég haft afar góða aðstöðu til þess að sinna þessum efnum. Snerist líka töluvert í kringum uppkomu Landbúnaðarsafns Íslands hér á staðnum
Höfundur Búhættir okkar á Íslandi voru ekki einstakir, segir Bjarni Guðmundsson um söguefnið og bókina nýju.
Höfundur Búhættir okkar á Íslandi voru ekki einstakir, segir Bjarni Guðmundsson um söguefnið og bókina nýju. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Ég hef alltaf haft áhuga á sögu og þróun landbúnaðar, raunar þjóðlífsins alls. Hér á Hvanneyri hef ég haft afar góða aðstöðu til þess að sinna þessum efnum. Snerist líka töluvert í kringum uppkomu Landbúnaðarsafns Íslands hér á staðnum. Þar sá ég fljótt að hlutir á safni eru eiginlega ósköp fánýtir ef saga þeirra liggur ekki fyrir og samhengi þeirra við starf og tilveru fólksins sem þá notaði,“ segir Bjarni Guðmundsson.

Vasahnífur og heykvísl

...