Mikil spenna er fyrir nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar sem kemur út í dag. Skyldi kannski engan undra enda er þar sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímssonar og lífshlaup hans til umfjöllunar. Samkvæmt tölum sem útgefandi Arnaldar tók saman fyrir…
Arnaldur Indriðason
Arnaldur Indriðason

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Mikil spenna er fyrir nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar sem kemur út í dag. Skyldi kannski engan undra enda er þar sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímssonar og lífshlaup hans til umfjöllunar.

Samkvæmt tölum sem útgefandi Arnaldar tók saman fyrir Morgunblaðið stendur skáldið nú á tímamótum því alls hafa ríflega 20 milljónir eintaka selst af bókum hans á heimsvísu. Enginn íslenskur höfundur hefur selt jafnmargar bækur og Arnaldur.

...