Mikil spenna er fyrir nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar sem kemur út í dag. Skyldi kannski engan undra enda er þar sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímssonar og lífshlaup hans til umfjöllunar. Samkvæmt tölum sem útgefandi Arnaldar tók saman fyrir…
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Mikil spenna er fyrir nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar sem kemur út í dag. Skyldi kannski engan undra enda er þar sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímssonar og lífshlaup hans til umfjöllunar.
Samkvæmt tölum sem útgefandi Arnaldar tók saman fyrir Morgunblaðið stendur skáldið nú á tímamótum því alls hafa ríflega 20 milljónir eintaka selst af bókum hans á heimsvísu. Enginn íslenskur höfundur hefur selt jafnmargar bækur og Arnaldur.
...