„Í erfiðu fjárhagslegu umhverfi er eðlilegt að horfa í hverja krónu, sér í lagi þegar athugasemdir frá viðbragðsaðilum liggja fyrir,“ bókaði meirihluti Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar þegar umhverfis- og skipulagsráð…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Í erfiðu fjárhagslegu umhverfi er eðlilegt að horfa í hverja krónu, sér í lagi þegar athugasemdir frá viðbragðsaðilum liggja fyrir,“ bókaði meirihluti Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar þegar umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti að fækka áramótabrennum úr tíu í sex.
Í rökstuðningi meirihlutans kemur fram að ekki standi til að leggja brennur af, heldur fækka þeim þar sem ógn sé talin af þeim standa.
...