Veðurfar um síðustu helgi reyndist rjúpnaveiðimönnum mótdrægt og var eftirtekja veiðanna eftir því. Segir Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís í samtali við Morgunblaðið að þannig hafi háttað til víða um land
Rjúpnaveiðar Á milli 4.000 og 5.000 manns ganga til rjúpna á hausti hverju, en brugðið getur til beggja vona með veiðiveður á þessum árstíma.
Rjúpnaveiðar Á milli 4.000 og 5.000 manns ganga til rjúpna á hausti hverju, en brugðið getur til beggja vona með veiðiveður á þessum árstíma. — Morgunblaðið/Golli

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Veðurfar um síðustu helgi reyndist rjúpnaveiðimönnum mótdrægt og var eftirtekja veiðanna eftir því. Segir Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís í samtali við Morgunblaðið að þannig hafi háttað til víða um land.

„Ég hef heyrt að veðrið hafi stjórnað veiðunum um

...