Áfram er þörf á víðtækum stuðningi við atvinnulíf í Grindavík og brýnt er að ráðist verði hið fyrsta í aðgerðir í þágu íbúa og fyrirtækja í bænum svo sem að ákveða að tímabundnum stuðningi til greiðslu launa verði fram haldið og hann gildi til loka næsta árs
Grindavík Atvinnurekstur í bænum glímir við fjölmargar áskoranir á borð við lækkun tekna, aukinn kostnað og mikla óvissu í daglegum rekstri.
Grindavík Atvinnurekstur í bænum glímir við fjölmargar áskoranir á borð við lækkun tekna, aukinn kostnað og mikla óvissu í daglegum rekstri. — Morgunblaðið/Eyþór

Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Áfram er þörf á víðtækum stuðningi við atvinnulíf í Grindavík og brýnt er að ráðist verði hið fyrsta í aðgerðir í þágu íbúa og fyrirtækja í bænum svo sem að ákveða að tímabundnum stuðningi til greiðslu launa verði fram haldið

...