Fyrirhuguð íbúðabyggð í Skerjafirði í Reykjavík er á landi sem ríkið seldi Reykjavíkurborg 1. mars árið 2013 samkvæmt sérstöku samkomulagi sem gert var á grundvelli þess að norðaustur-suðvestur flugbrautin yrði lögð niður og greiðslan yrði innt af hendi þegar það skilyrði væri uppfyllt
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Fyrirhuguð íbúðabyggð í Skerjafirði í Reykjavík er á landi sem ríkið seldi Reykjavíkurborg 1. mars árið 2013 samkvæmt sérstöku samkomulagi sem gert var á grundvelli þess að norðaustur-suðvestur flugbrautin yrði lögð niður og greiðslan yrði innt af hendi þegar það skilyrði væri uppfyllt. Land ríkisins sem borgin keypti var rúmlega 11 hektarar en borgin átti fyrir 6,5 hektara af aðliggjandi landi.
Isavia ohf. undirbýr nú umsókn til Samgöngustofu
...