Rarik mun greiða bætur vegna ónýtra raftækja í kjölfar truflana sem urðu í kerfi Landsnets 2. október síðastliðinn. Einnig verða greiddar bætur fyrir raftæki sem biluðu en hægt er að gera við. Þetta kom fram í tilkynningu frá Rarik þar sem þess var…
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Rarik mun greiða bætur vegna ónýtra raftækja í kjölfar truflana sem urðu í kerfi Landsnets 2. október síðastliðinn. Einnig verða greiddar bætur fyrir raftæki sem biluðu en hægt er að gera við.
Þetta kom fram í tilkynningu frá Rarik þar sem þess var getið að fyrirtækið hefði nú tekið yfir öll samskipti og umsýslu vegna tjónatilkynninga í kjölfar truflananna víðtæku í samvinnu við tryggingafélag sitt, TM. Eins og kom fram í Morgunblaðinu
...