Niðurstaða rannsóknar hefur leitt í ljós að E. coli-smitið sem varð á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík má rekja til kjöthakks sem var sambland nautgripa- og kindakjöts sem leikskólabörnin fengu að borða þann 17
Mánagarður Tugir barna á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík veiktust eftir að hafa borðað hakk sem ekki var meðhöndlað á fullnægjandi hátt.
Mánagarður Tugir barna á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík veiktust eftir að hafa borðað hakk sem ekki var meðhöndlað á fullnægjandi hátt. — Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Niðurstaða rannsóknar hefur leitt í ljós að E. coli-smitið sem varð á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík má rekja til kjöthakks sem var sambland nautgripa- og kindakjöts sem leikskólabörnin fengu að borða þann 17. október sl. Var meðhöndlun og eldun hakksins ekki með fullnægjandi hætti, að því er fram kemur í

...