Borgarlegu flokkarnir þrír – Miðflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn – væru með 34 þingmanna meirihluta ef niðurstöður alþingiskosninga yrðu í samræmi við nýja skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið, sem gerð var í vikunni
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Borgarlegu flokkarnir þrír – Miðflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn – væru með 34 þingmanna meirihluta ef niðurstöður alþingiskosninga yrðu í samræmi við nýja skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið, sem gerð var í vikunni.
Fylgi flokkanna er samtals 47%, en það dygði til þingmeirihluta þar sem bæði Píratar og Vinstri grænir féllu af þingi, en hvorki Sósíalistar né Lýðræðisflokkur næðu manni á þing.
Samkvæmt könnuninni myndu um 13% atkvæða falla dauð í kosningunum og aðrir vinstri flokkar en
...