Stjórnendur iðnfyrirtækja leggja mikla áherslu á að næsta ríkisstjórn beiti sér fyrir stöðugleika og hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi á næsta kjörtímabili. 92% stjórnenda iðnfyrirtækja segja að það skipti miklu máli fyrir rekstur þeirra að næsta …

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Stjórnendur iðnfyrirtækja leggja mikla áherslu á að næsta ríkisstjórn beiti sér fyrir stöðugleika og hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi á næsta kjörtímabili. 92% stjórnenda iðnfyrirtækja segja að það skipti miklu máli fyrir rekstur þeirra að næsta ríkisstjórn skapi skilyrði fyrir lækkun vaxta og verðbólgu á komandi kjörtímabili samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Outcome hefur gert fyrir Samtök iðnaðarins. Þetta kemur fram í nýrri greiningu SI sem gefin er út í tengslum við kosningafund sem samtökin halda

...