Ekki eru líkur á að frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki verði samþykkt áður en Alþingi lýkur störfum fyrir komandi þingkosningar, en þinglok eru áformuð í lok næstu viku. Ástæðan er sú hversu umdeilt málið er innan þings, sem og að enginn starfandi meirihluti er á Alþingi um þessar mundir
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Ekki eru líkur á að frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki verði samþykkt áður en Alþingi lýkur störfum fyrir komandi þingkosningar, en þinglok eru áformuð í lok næstu viku. Ástæðan er sú hversu umdeilt málið er innan þings, sem og að enginn starfandi meirihluti er á Alþingi um þessar mundir.
Þetta er mat Njáls Trausta Friðbertssonar, alþingismanns og formanns fjárlaganefndar þingsins, að loknum sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og efnahags-
...