Hannes Þorsteinsson skrifstofustjóri Kennarasambandsins segir stöðu vinnudeilusjóðs ágæta en hann sé ekki tilbúinn að gefa upp nákvæma stöðu sjóðsins. Spurður hvers vegna hann sé ekki tilbúinn að gefa upp upphæðina segir hann að það þjóni ekki…
Kennaraverkfall Frá samstöðufundi kennara í Háskólabíói í vikunni.
Kennaraverkfall Frá samstöðufundi kennara í Háskólabíói í vikunni. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Hannes Þorsteinsson skrifstofustjóri Kennarasambandsins segir stöðu vinnudeilusjóðs ágæta en hann sé ekki tilbúinn að gefa upp nákvæma stöðu sjóðsins.

Spurður hvers vegna hann sé ekki tilbúinn að gefa upp upphæðina segir hann að það þjóni ekki hagsmunum Kennarasambandsins að vinnuveitendur viti hversu lengi þeir geti haldið félagsmönnum sínum á launum í verkfalli.

Þannig að þú neitar að gefa upp stöðu sjóðsins?

„Þetta eru upplýsingar sem fara ekki út frá okkur og eru trúnaðarmál gagnvart

...