„Í raun eru nú tvö lönd í Hvíta-Rússlandi, eitt sem er hernumið og annað sem berst fyrir frelsi sínu,“ segir Svíatlana Tsíkhanouskaja, leiðtogi hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, en hún var stödd hér á landi í síðustu viku vegna þings Norðurlandaráðs, sem haldið var í Reykjavík
Norðurlandaráð Svíatlana Tsíkhanouskaja sótti þing Norðurlandaráðs í síðustu viku og lét mikið að sér kveða þar.
Norðurlandaráð Svíatlana Tsíkhanouskaja sótti þing Norðurlandaráðs í síðustu viku og lét mikið að sér kveða þar. — Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson

Viðtal

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

„Í raun eru nú tvö lönd í Hvíta-Rússlandi, eitt sem er hernumið og annað sem berst fyrir frelsi

...