Heildarútgjöld og fjárfestingar íslenska ríkisins vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga eru áætluð um 80 milljarðar króna á árunum 2023-2024. Þar af vegur þyngst framlag ríkissjóðs til Fasteignafélagsins Þórkötlu, 51,5 ma
Sonja Sif Þórólfsdóttir
sonja@mbl.is
Heildarútgjöld og fjárfestingar íslenska ríkisins vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga eru áætluð um 80 milljarðar króna á árunum 2023-2024. Þar af vegur þyngst framlag ríkissjóðs til Fasteignafélagsins Þórkötlu, 51,5 ma. kr. Heildarkostnaður við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi nemur 9,9 mö. kr.
Þetta kemur fram í skýrslu frá forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota
...