Reglugerð sem gera á Byggðastofnun mögulegt að úthluta sértækum byggðakvóta til útgerða í Grímsey var undirrituð í gær, en málið hefur að undanförnu verið til skoðunar í matvælaráðuneytinu. Það var Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, sem setti reglugerðina
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Reglugerð sem gera á Byggðastofnun mögulegt að úthluta sértækum byggðakvóta til útgerða í Grímsey var undirrituð í gær, en málið hefur að undanförnu verið til skoðunar í matvælaráðuneytinu. Það var Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, sem setti reglugerðina.
„Við ákváðum að gera reglugerðarbreytingu sem myndi gera Byggðastofnun mögulegt að eiga áfram samstarf við Grímseyinga, gegn því að þar
...