Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra gerði breytta stöðu og nýjar ógnir á að umtalsefni í framsögu sinni í hringborðsumræðum um öryggismál á norðurskautsslóðum, sem RUSI (Royal United Services Institute), ein elsta og virtasta…
RUSI Sturla Sigurjónsson sendiherra, Peter Jones hjá RUSI, Þórdís Kolbrún og Benedikt Gíslason bankastjóri.
RUSI Sturla Sigurjónsson sendiherra, Peter Jones hjá RUSI, Þórdís Kolbrún og Benedikt Gíslason bankastjóri. — Ljósmynd/Orri Úlfarsson

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra gerði breytta stöðu og nýjar ógnir á að umtalsefni í framsögu sinni í hringborðsumræðum um öryggismál á norðurskautsslóðum, sem RUSI (Royal United Services Institute), ein elsta og virtasta hugveita heims á sviði öryggis- og varnarmála, efndi til í samstarfi við sendiráð Íslands

...