Erfitt getur verið að spá fyrir um hraunflæði af nákvæmni að sögn Freysteins Sigmundssonar, jarðeðlisfræðings og vísindamanns við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Talsverður kraftur var í hrauntungunni þegar Morgunblaðið hafði samband við hann seinni partinn í gær
Sjónarspil Hraun fór yfir Grindavíkurveg snemma í gærmorgun og tætti í sig þann hluta sem á vegi þess varð.
Sjónarspil Hraun fór yfir Grindavíkurveg snemma í gærmorgun og tætti í sig þann hluta sem á vegi þess varð. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Kristján Jónsson

Guðmundur Hilmarsson Viðar Guðjónsson

Erfitt getur verið að spá fyrir um hraunflæði af nákvæmni að sögn Freysteins Sigmundssonar, jarðeðlisfræðings og vísindamanns við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Talsverður kraftur var í hrauntungunni þegar Morgunblaðið hafði samband við hann seinni partinn í gær.

„Eins og staðan er núna er þetta spurning um hrauntunguna sem rennur meðfram varnargarðinum við Bláa lónið og hversu lengi hún heldur áfram. Frekar erfitt er að

...