Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar vill ekkert segja um hvort það sé við hæfi að lögfræðingur stofnunarinnar standi í pólitísku hnútukasti á félagsmiðlum, en áréttar aðeins að mikilvægt sé að í hvívetna sé gætt að hlutleysi og óhlutdrægni stofnunarinnar í aðdraganda kosninga
Facebook Pólitísk skot frá lögfræðingi landskjörstjórnar.
Facebook Pólitísk skot frá lögfræðingi landskjörstjórnar. — Skjáskot af Facebook

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar vill ekkert segja um hvort það sé við hæfi að lögfræðingur stofnunarinnar standi í pólitísku hnútukasti á félagsmiðlum, en áréttar aðeins að mikilvægt sé að í hvívetna sé gætt að hlutleysi og óhlutdrægni stofnunarinnar í aðdraganda kosninga.

Athygli vakti að Brynhildur Bolladóttir lögfræðingur landskjörstjórnar birti á mánudag færslu á Facebook, þar sem spurt var um andlegt

...