„Það var ekki svigrúm á rekstrarárinu fyrir því að hefja sýningar á svo stórri þáttaröð,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV. Athygli vekur að Ríkissjónvarpið hyggst frumsýna nýja þáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur á nýársdag
Forseti Nína Dögg Filippusdóttir í hlutverki Vigdísar Finnbogadóttur í nýjum þáttum um ævi hennar og leiðina að forsetaembættinu árið 1980.
Forseti Nína Dögg Filippusdóttir í hlutverki Vigdísar Finnbogadóttur í nýjum þáttum um ævi hennar og leiðina að forsetaembættinu árið 1980. — Skjáskot/RÚV

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Það var ekki svigrúm á rekstrarárinu fyrir því að hefja sýningar á svo stórri þáttaröð,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV.

Athygli vekur að Ríkissjónvarpið hyggst frumsýna nýja þáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur á nýársdag. Algengt hefur verið að landsmenn fái að sjá fyrsta þátt stórra þáttaraða á öðrum degi jóla en fjárhagsstaða RÚV kemur í veg fyrir það að þessu sinni. Þetta er annað árið í röð þar sem

...