„Mér sýnist að Þórður Snær geti ekki afsalað sér þingmennsku fyrr en eftir að kosning hans hefur verið staðfest með atkvæðagreiðslu á Alþingi á fyrsta þingfundi, en þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til,“ segir Birgir Ármannsson,…
Þórður Snær Júlíusson
Þórður Snær Júlíusson

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Mér sýnist að Þórður Snær geti ekki afsalað sér þingmennsku fyrr en eftir að kosning hans hefur verið staðfest með atkvæðagreiðslu á Alþingi á fyrsta þingfundi, en þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til,“ segir Birgir Ármannsson, fyrrverandi forseti Alþingis, um mál Þórðar Snæs Júlíussonar frambjóðanda Samfylkingarinnar. Þórður Snær gaf þá yfirlýsingu í aðdraganda kosninganna að hann myndi ekki taka sæti á þingi næði hann kjöri. Tilefni þess var birting á skrifum hans undir

...