Tveir menn um þrítugt, Íslendingar, voru stöðvaðir nú á aðventunni þar sem þeir voru að fella jólatré í landi Skógræktarfélags Árnesinga á Snæfoksstöðum í Grímsnesi. Bændur í nágrenninu urðu varir óvenjulegra mannaferða í skóginum og létu tvo af fulltrúum í stjórn félagsins vita
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Tveir menn um þrítugt, Íslendingar, voru stöðvaðir nú á aðventunni þar sem þeir voru að fella jólatré í landi Skógræktarfélags Árnesinga á Snæfoksstöðum í Grímsnesi. Bændur í nágrenninu urðu varir óvenjulegra mannaferða í skóginum og létu tvo af fulltrúum í stjórn félagsins vita. Þeir fóru á vettvang og komu þá að hinum óvelkomnu skógarhöggsmönnum sem lögðu á flótta. Þeir óku af stað með alls 94 furutré á jeppakerru sem þeir losuðu sig fljótlega við og óku svo á
...