„Það eru miklar hækkanir á raforkumarkaðinum og allir bera fyrir sig að það sé orkuskortur,“ segir Guðjón L. Sigurðsson, stofnandi Liska ehf., en hann hefur unnið sem ráðgjafi í fjölmörg ár fyrir bæði sveitarfélög og Vegagerðina

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Það eru miklar hækkanir á raforkumarkaðinum og allir bera fyrir sig að það sé orkuskortur,“ segir Guðjón L. Sigurðsson, stofnandi Liska ehf., en hann hefur unnið sem ráðgjafi í fjölmörg ár fyrir bæði sveitarfélög og Vegagerðina.

Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum iðnaðarins sýna niðurstöðu útboða á raforkukaupum sveitarfélaganna dæmi um allt að 55% hækkun frá september 2022. Er þá verið að tala um söluhluta raforkunnar en að sögn Guðjóns

...