
Jónatan Ágúst Ásvaldsson fæddist í Norðurhlíð í Aðaldal 22. júní 1926. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 23. febrúar 2025.
Foreldrar hans voru Kristjana Jónsdóttir, f. 1893, d. 1990, og Ásvaldur Jónatansson, f. 1894, d. 1976. Systkini hans voru: Kristján, f. 1929, d. 2008, Sigurveig, f. 1931, og Unnur, f. 1933, d. 1977.
Jónatan Ágúst kvæntist 16. ágúst 1952 Sigurlaugu Guðvarðardóttur, f. 1933, frá Minni-Reykjum í Fljótum. Börn þeirra eru: 1. Ágúst, f. 1952, maki Kristín V. Þórðardóttir, f. 1952. 2. Ásvaldur, f. 1953, maki Guðrún J. Steinþórsdóttir, f. 1958, þeirra börn: a) Erla Sigurlaug, f. 1992, b) Unnur Ósk, f. 1995. Sonur Guðrúnar er c) Svanur Veigar Þráinsson, f. 1984. 3. María, f. 1957, maki Kristinn Atlason, f. 1948. Börn Maríu eru: a) Kristjana Hildur, f. 1977. Faðir Kristján Sveinbjörnsson, f. 1958, d. 1977. Maki Kristjönu er Jóhann
...