Jónatan Ágúst Ásvalds­son fædd­ist í Norður­hlíð í Aðal­dal 22. júní 1926. Hann lést á sjúkra­hús­inu á Ak­ur­eyri 23. fe­brú­ar 2025.

For­eldr­ar hans voru Kristjana Jóns­dótt­ir, f. 1893, d. 1990, og Ásvald­ur Jónatans­son, f. 1894, d. 1976. Systkini hans voru: Kristján, f. 1929, d. 2008, Sig­ur­veig, f. 1931, og Unn­ur, f. 1933, d. 1977.

Jónatan Ágúst kvænt­ist 16. ág­úst 1952 Sig­ur­laugu Guðvarðardótt­ur, f. 1933, frá Minni-Reykj­um í Fljót­um. Börn þeirra eru: 1. Ágúst, f. 1952, maki Krist­ín V. Þórðardótt­ir, f. 1952. 2. Ásvald­ur, f. 1953, maki Guðrún J. Steinþórs­dótt­ir, f. 1958, þeirra börn: a) Erla Sig­ur­laug, f. 1992, b) Unn­ur Ósk, f. 1995. Son­ur Guðrún­ar er c) Svan­ur Veig­ar Þrá­ins­son, f. 1984. 3. María, f. 1957, maki Krist­inn Atla­son, f. 1948. Börn Maríu eru: a) Kristjana Hild­ur, f. 1977. Faðir Kristján Svein­björns­son, f. 1958, d. 1977. Maki Kristjönu er Jó­hann

...