Umræðan Miðvikudagur, 8. maí 2024

Bergþór Ólason

Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið – Bensínstöðvar og braggi

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi Miðflokksins, skrifaði póst á Facebook-síðu sína á mánudagskvöld þar sem hún sagði: „ Bragginn var smámál miðað við bensínstöðvadílinn Meira

Óli Björn Kárason

Regluvæðing ógnar lífskjörum

Auðveldasta leið okkar til að auka samkeppnishæfni samfélagsins er að tryggja einfaldara og skilvirkara regluverk en í öðrum löndum Evrópu. Meira

Anna S. Pálsdóttir

Forseti sem hlustar

Katrínu tókst að endurvekja traust mitt á stjórnmálum. Meira

Holberg Másson

Jólasaga frá Sundhöll Reykjavíkur

Of mikið er um að sundlaugargestir slasist. Meira

Jóhann Sigurjónsson

Kjósum Katrínu

Katrín býr yfir kostum mannasættis, sem er nauðsynlegur kostur forsetaefnis. Meira

Dekkjaskipti Ættu ekki flestir að vera komnir á sumardekkin núna?

Umhverfissóðar

Það er þungbært að verða vitni að því háttarlagi ökumannna, í þúsundatali, sem leyfa sér að níðast á götum borgarinnar vikum saman á nagladekkjum að óþörfu. Hér í Reykjavík hafa verið auðar götur vikum saman og leyfður tími nagladekkja löngu liðinn Meira

Svavar Guðmundsson

Nýja-Sjáland, Hrífunes og Foss á Síðu

Ástæða skrifa minna nú og undanfarin ár er að mér þykir vænt um Blindrafélagið og stofnhugsjón þess. Meira

Bergvin Oddsson

Litla lýðræðisfélagið og siðblindrafélagið

Það er algjör siðblinda að mínu mati að núverandi formaður hafi aðgang að kjörskránni en meðframbjóðandi hans ekki. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 7. maí 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Súðavíkurrannsóknin

Alþingi samþykkti í liðinni viku með öllum greiddum atkvæðum tillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um að setja á fót rannsóknarnefnd vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995. Þetta er í fyrsta sinn sem ákveðið er að stofna rannsóknarnefnd sem ekki fjallar um eftirmál hrunsins Meira

Lucie Samcová-Hall Allen

Árangursríkt Evrópusamstarf í 30 ár

Ljóst er að EES-samningurinn heldur áfram að þróast og samstarf Íslands og ESB-ríkja heldur áfram að breikka og dýpka. Meira

Friðrik Rafnsson

Katrín verði forseti

Mér finnst notalegt til þess að hugsa að Katrín Jakobsdóttir verði næsti forseti Íslands og vona að svo verði. Meira

Gylfi Björgvinsson

Kosningar 1. júní snúast um heiðarleika

Halla Hrund Logadóttir er sá frambjóðandi sem uppfyllir allar þær kröfur sem ég geri til embættis forseta Íslands. Meira

Ragnhildur Bragadóttir

Katrín, Elísabet og Angela

Katrín er fjölmörgum kostum búin, hámenntuð, fjölhæf, víðlesin og fróð. Meira

Stefán Hilmarsson

Heillandi Halla Hrund

Halla Hrund er uppfull af metnaði fyrir hönd þjóðarinnar og iðulega með augun á nútíðar- og framfaramálum. Meira

Þóra Elfa Björnsson

Ég kýs Katrínu!

Katrín Jakobsdóttir getur státað af flestu því sem prýðir góðan forseta. Meira

Ole Anton Bieltvedt

Er Katrín Jakobsdóttir sú rétta í forsetaembættið?

Best er að forseti sé laus við stjórnmálavafstur. Dæmi um slíka forseta eru Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir og svo Guðni okkar Jóhannesson. Meira

Forsetakosningar

Ég hef lengi haldið því fram að ekki skipti máli hvort vinstri- eða hægrisinnaður einstaklingur á Bessastöðum verji frelsi okkar. Meira

Tryggvi V. Líndal

Baldur sem forseta

Baldur er í senn greindur, gáfaður, vinnusamur, félagslegur, menningarlegur, framsækinn, heilsugóður, hugsjónasamur, metnaðarfullur, heiðarlegur og raunsær. Meira

Mánudagur, 6. maí 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Nauðsynlegar kerfisbreytingar á stjórnkerfinu

Ég heyrði því einhvern tímann fleygt að skrifræði væri listin að gera hið mögulega ómögulegt. Það er dálítið til í því og þess vegna er stjórnsýslan oft gagnrýnd fyrir að þvælast fyrir fólki og fyrirtækjum í stað þess að leysa málin Meira

Sigurður Kári Kristjánsson

Misbeiting á verkfallsréttinum

Þær verkfallsaðgerðir sem hér um ræðir eru skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum. Meira

Bjørn Lomborg

Af hverju sól og vindur vinna ekki

Mikið notaðar aðferðir til að mæla kostnað sólarorku hunsa einfaldlega óáreiðanleika hennar og sýna okkur kostnaðinn þegar sólin skín. Það sama á við um vindorku. Meira

Aðalfundur Hið umdeilda fundarboð.

MÍR fjandsamleg einkavæðing? Nei!

Hengdur var upp bleðill þar sem fundarefnið kemur ekki fram, þ.e. að leggja skuli félagið niður! Meira

Magnús Jónsson

Einelti eða eftirlitsöfgar?

Að mínu mati er það umhverfissóðaskapur að koma að landi með ónýtan og verðlausan fisk eða fiskhluta. Meira

Einar Stefánsson

Ævikvöld í martröð

Kvíði, hræðsla og skelfing munu verða eins og martröð mánuðum og misserum saman og flestir sjúklinganna munu eiga sínar síðustu stundir við þessar aðstæður. Meira

Jón Norðfjörð

Hvernig forseta viljum við?

Við lifum tíma þar sem kröfur um erlend áhrif á innanlandsmál okkar hafa færst í vöxt. Þess vegna er sérstök ástæða til að vera á varðbergi. Meira

Laugardagur, 4. maí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Samstarf í krefjandi verkefnum

Grindvíkingar hafa sýnt einstakt þol og vondirfsku á erfiðum tímum, tímum sem eiga sér vart sögulega hliðstæðu. Breið samstaða er um það í íslensku samfélagi að standa með samfélaginu í Grindavík og stjórnvöld hafa einnig gert sitt besta til þess að mæta þessum fordæmalausu verkefnum Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Ósigri fagnað sem sigri

Sjálfsagt er að ræða hvers vegna þörf er á vaxtabótakerfi á Íslandi en þá þarf líka að ræða kostnað almennings af íslensku krónunni. Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Utan valdheimilda

Dómstólar hafa ekkert lýðræðislegt umboð til starfa sinna og þurfa aldrei að standa neinum skil á ábyrgð sinni. Meira

Belgrad, apríl 2024

Mér var falið að tala um hlutverk ríkisins í fyrirlestri í hagfræðideild Háskólans í Belgrad í Serbíu 22. apríl 2024. Ég rifjaði upp dæmisöguna um miskunnsama Samverjann. Maður hafði verið rændur á leið frá Jórsölum til Jeríkó og lá hjálparvana við vegarbrúnina Meira

Kosið um menn en ekki málefni

Augljóst er af fjölda frambjóðenda að veðjað er á að mikil dreifing atkvæða geti opnað hverjum sem er leiðina á Bessastaði. Meira

Hátíðahöld Fjölmargir fóru í kröfugöngu 1. maí.

Skrúfan mikla

Í vikunni fékk launafólk sinn árvissa frídag 1. maí. Þeim degi tengist órjúfanlega orðið verkalýður. Orðið á sér langa sögu. Það kemur meðal annars fyrir í Hákonar sögu í Heimskringlu. Þar er frásögn af Frostaþingi um miðja tíundu öld þar sem… Meira

Íslandsmeistari Helgi Áss með gripi góða eftir verðskuldaðan sigur á Skákþingi Íslands 2024.

Æsispennandi lokaumferð áskorendamótsins

Úrslit áskorendamótsins í Toronto í Kanada sæta miklum tíðindum. Yngsti sigurvegari áskorendakeppninnar frá upphafi kom þar fram, hinn 17 ára Indverji Dommaraju Gukesh. Það kom í sjálfu sér ekki á óvart að Indverjar skyldu eiga sigurvegarann að… Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Í huga Guðs ert þú eilífðarverðmæti

Í augum Guðs ert þú ekki mistök. Ekki einhver lítils verður fánýtur einstaklingur eða eins og hvert annað óhapp, misheppnaður aðskotahlutur eða slys. Meira

Guðbjörg Snót Jónsdóttir

Um skoðanakannanir og kosningar

Ég mun kjósa Arnar Þór Jónsson og vona að fleiri geti hugsað sér það og láti ekki þessi áróðursfyrirtæki hræða sig frá því. Meira

Sólveig Einarsdóttir

Forseti með reynslu

Í mínum huga ber Katrín höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur þótt allir hafi sitthvað til brunns að bera. Meira

Föstudagur, 3. maí 2024

Björn Leví Gunnarsson

71 þúsund aukalega á mánuði fyrir ellilífeyrisþega

Nýlega fékk velferðarnefnd Alþingis lögfræðiálit frá skrifstofu Alþingis um skerðingar á ellilífeyri almannatrygginga vegna lífeyrisgreiðslna. Í stuttu máli var niðurstaðan sú að núverandi löggjöf er óskýr um að það megi skerða greiðslur úr… Meira

Kjarval Koma milljón ferðamenn til að skoða Fjallamjólk?

Ferðaþjónusta og gerjun

Víðsýni, umburðarlyndi og frjálslyndi vex með ferðalögum ef ekki leggjast á menn drykkjumannsórar flækings. Meira

Guðmundur Karl Brynjarsson

Framtíðin er núna

Kjörfólk í biskupskosningum má ganga að þessu vísu: Atkvæði greitt mér er atkvæði með öflugri sókn fyrir börnin okkar og unga fólkið. Meira

Steinunn Jóhannesdóttir

Kemur fram sem jafningi

Katrín er öllum kostum búin sem prýða mega næsta forseta Íslands. Meira

Mohamad Khattab

Árásir á tölvukerfi orkuinnviða Íslands gætu leitt til milljónataps

Líklegt er að svokölluðum gíslatökuárásum eigi eftir að fjölga mikið. Meira

Kannabis Þarna er allt í blóma

Gras, gras, gras

Það gæti verið smekksatriði hvort flokka hefði átt löggildingu kannabis í Þýskalandi akkúrat þann 1. apríl sem húmor eða húmorsleysi, a.m.k. eru mjög deildar meiningar um þetta skyndilega útspil ríkisstjórnarinnar Meira

Fimmtudagur, 2. maí 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Aðgerðir í neytendamálum

Neytendamál voru einn af þeim málaflokkum sem settir voru í brennidepil við stofnun menningar- og viðskiptaráðuneytisins í febrúar árið 2022. Þannig hefur stuðningur við samtök á sviði neytendamála, eins og Neytendasamtökin og Hagsmunasamtök… Meira

Kjartan Magnússon

Færum staka frídaga að helgum

Víða erlendis hefur það gefist vel að færa staka frídaga og skapa þannig fleiri þriggja daga helgar. Meira

Frá nýlegri heimsókn utanríkisráðherra til Þórshafnar í Færeyjum þar sem langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf var undirrituð á þriðjudaginn. Frá vinstri: Høgni Hoydal utanríkisráðherra Færeyja, Troels Lund Poulsen varnarmálaráðherra Danmerkur, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, Pål Jonson varnarmálaráðherra Svíþjóðar, Antti Häkkänen varnarmálaráðherra Finnlands og Mininnguaq Kleist, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Grænlands.

Tímamót í norrænu varnarmálasamstarfi

Norðurlöndin deila sömu grunngildum og öryggishagsmunum. Meira

Að setja kíkinn fyrir blinda augað

Loftmyndir af öllu Íslandi eru þegar til og það ættu að vera augljósir hagsmunir ríkisins að þurfa ekki að vinna verkefnið aftur. Meira

Edda Sif Pind Aradóttir

Raunverulegar loftslagsaðgerðir í hlýnandi heimi

Jafnvel þótt hraði hlýnunar haldist óbreyttur er aðeins tímaspursmál hvenær við þurfum að takast á við afleiðingarnar af fullum þunga. Meira