Skráðu þig inn til að horfa á þáttinn
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
Dægurmál
12. mars 2021
Hildur Gunnlaugsdóttir, arkítekt og umhverfisfræðingur, segist oftar en einu sinni hafa upplifað það að vera ekki tekin alvarlega í lífi og starfi. Það sé henni til dæmis minnisstætt þegar hún var í arkítektúrnámi og mætti í yfirferð til að kynna verkefni fyrir framan panel af kennurum og arkítektum sem voru að standa sig vel í atvinnulífinu. Hún mætti í bleikum fötum frá toppi til táar, var í góðum gír og afskaplega ánægð með sig. Hins vegar hafi bekkjarfélagar hennar litið skringilega á hana. „Þau horfðu bara á mig og spurðu „Hvernig þorirðu þessu? Þú verður ekki tekin alvarlega svona.“
Fáðu meira með vikupassa!
Vikupassinn veitir þér fullan aðgang að Dagmálum ásamt öllu öðru efni fyrir áskrifendur Morgunblaðsins í viku fyrir aðeins 2.629 kr.
Fréttir - Ritstjórnargreinar - Menning - Umræðan - Minningargreinar - Viðtöl - Viðskipti - Daglegt líf - Aðsendar greinar - og umfram allt: fagleg fréttamennska