Aldrei liðið jafn vel á landsliðsæfingum

Handboltamaðurinn Arnar Freyr Arnarsson tognaði aftan í læri í vináttulandsleik gegn Svíþjóð í byrjun janúar og þurfti af þeim sökum að draga sig úr leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Króatíu, Danmörku og Noregi sem nú stendur yfir. Arnar Freyr, sem er 28 ára gamall, ræddi við Bjarna Helgason um handboltaferilinn, íslenska landsliðið og möguleika liðsins á stórmótinu sem nú stendur yfir.

Liðið snýst ekki bara um hetjurnar

Handknattleikskappinn Sigfús Sigurðsson er af mörgum talinn besti línumaður sem Ísland hefur átt en hann gekk í gegnum ýmislegt á ferlinum. Sigfús ræddi við Bjarna Helgason um ferilinn, lífið eftir handboltann og möguleika íslenska karlalandsliðsins á komandi heimsmeistaramóti.

Óvissa með næstu skref ferilsins

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir verður með takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á komandi keppnistímabili. Guðrún Brá ræddi við Bjarna Helgason um Íslandsmeistaratitlana, atvinnumannaferilinn og næstu skref ferilsins.

Margir hápunktar á íþróttaárinu

Íþróttaárið 2024 bauð upp á marga hápunkta, bæði hjá íslenskum félagsliðum, íslensku landsliðunum og íþróttaáhugafólki. Íþróttafréttamennirnir Aron Elvar Finnsson á Morgunblaðinu og þær Edda Sif Pálsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir á RÚV gerðu upp íþróttaárið 2024 með Bjarna Helgasyni.