Sóðaskap­ur í út­rás

Þær Sól­björt, Hild­ur og Lára stofnuðu pönk­bandið Sóðaskap­ur og eru nú á leið á stóra tón­leika­hátíð í Skotlandi.

Dreym­ir ekki um Hollywood

Leik­kon­an Birna Rún Ei­ríks­dótt­ir set­ur ekki öll sín egg í sömu körfu. Hún vinn­ur sem leik­kona, leik­stjóri, hand­rits­höf­und­ur, skemmtikraft­ur og TikT­ok-stjarna. Birna hjálp­ar einnig öðrum að koma vör­um sín­um á fram­færi á TikT­ok. Um pásk­ana verður þátt­ur­inn Arf­ur­inn minn með Ladda í aðal­hlut­verki sýnd­ur í Sjón­varpi sím­ans, en Birna leik­ur þar einnig.

Dreym­ir um út­varps­leik­rit

Rit­höf­und­ur­inn Ragn­ar Jónas­son og for­sæt­is­ráðherr­ann Katrín Jak­obs­dótt­ir ræða glæpa­sögu sína Reykja­vík og drauma um að gera upp úr henni út­varps­leik­rit.