Íslenskt þungarokk í öndvegi

Þorsteinn Kolbeinsson féll snemma fyrir þungarokki og það hefur átt hug hans og hjarta alla tíð. Hann hefur verið duglegur við að kynna íslenskt þungarokk og koma rokksveitum á framfæri erlendis.

Tónar sem mega ekki týnast

Helgi Jónsson er ritstjóri Glatkistunnar, eins stærsta gagnagrunns um íslenskt tónlistarlíf og sögu þess, allt frá tólftu öld til dagsins í dag. Hann ræðir við mbl.is um þetta umfangsmikla verkefni sem hófst í raun sem einfalt Word-skjal sem átti að halda utan um plötusafnið hans.

Breytingar í bókaútgáfu

Pétur Már Ólafsson hefur starfað lengi að bókaútgáfu. Hann segir að útgefendur standi frammi fyrir miklum breytingum og verði að laga sig að þeim.

Lifað í eigin skinni

Ingileif Friðriksdóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu, Ljósbrot, um konu sem er í forsetaframboði og stendur frammi fyrir því hvort hún ætli að lifa í eigin skinni eins og hún upplifir sig, eða að leyfa ímyndinni að vera ofaná