Skráðu þig inn til að horfa á þáttinn
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
Umbúðalaust
23. nóvember 2021
Baldur Freyr Einarsson var vanrækt barn í Keflavík. Leið hans lá inn í frumskóg fíkiniefna og glæpa. Heiftin innra með honum var svo skefjalaus að hann lýsir sjálfum sér sem villidýri þegar hann óx úr grasi. Hann sætti öllu mögulegu ofbeldi sem varnarlaust barn. Því svaraði hann með ofsafengnu líferni. Eftir langa vist á Litla Hrauni fann hann leiðina að betra lífi og hefur nú verið edrú í fjórtán ár og vinnur við að endurreisa fólk, eins og hann kallar það.
Fáðu meira með vikupassa!
Vikupassinn veitir þér fullan aðgang að Dagmálum ásamt öllu öðru efni fyrir áskrifendur Morgunblaðsins í viku fyrir aðeins 2.629 kr.
Fréttir - Ritstjórnargreinar - Menning - Umræðan - Minningargreinar - Viðtöl - Viðskipti - Daglegt líf - Aðsendar greinar - og umfram allt: fagleg fréttamennska